E3 2017 – Ubisoft kynningin

Franska fyrirtækið Ubisoft hóf sýna kynningu um 20:00 að Íslenskum tíma í kvöld. Fyrirtækið er eitt af stærsta „3rd Party“ fyrirtækið í bransanum og sér Microsoft, Sony og Nintendo fyrir ótal leikjum árlega. Það var ljóst að leikirnir fengju að njóta sín þetta árið og lítið væri um fluff, eða rugl eins og hefur stundum verið. Það var smá missir þar...

Tom Clancy’s Ghost Recon: Wildlands

  Framleiðandi: Ubisoft Paris Útgefandi: Ubisoft Útgáfudagur: 7. mars 2017 Leikurinn var spilaður á Playstation 4 Pro.   Saga leiksins á sér stað um mitt sumar í Bólivíu árið 2019. Santa Blanca glæpagengið hefur söðlað undir sig völdum og gert kókaín að stærstu framleiðslu- og útflutningsgrein landsins. Þegar áhrif þess fara að dreifa sér víðar um...

For Honor

  Útgefandi: Ubisoft Framleiðandi: Ubisoft Montreal   Saga Söguþráður For Honor er í raun eins og löng kynning á spilanlegum karakterum leiksins og kennsla á bardagakerfi leiksins. Sagan hefst þannig að Apollyon nokkur, stríðsóður riddari söðlar undir sig eina af harðari fylkingum riddara, Blackstone Legion og nýtir hóp þennan til þess að skapa...

Steep

Íþróttaleikir eins og Steep eru ekki mjög algengir í dag frá því sem áður var. Áður fyrr fengum við leiki eins og Coolboarders, Amped, SSX seríuna, Shaun Palmer’s Pro Snowboarder, 1080 seríuna en þetta voru bara hluti þeirra leikja sem komu út síðustu árin fyrir hinar ýmsu vélar. Ubisoft mætir þetta árið með metnaðarfulla leikinn Steep frá Ubisoft Annecy sem...