Uncharted: The Nathan Drake Collection kemur í Okt fyrir PS4

Uncharted: The Nathan Drake Collection mun koma út þann 7.Október í Evrópu og 9. Okt í Bretlandi. Sony staðfesti þetta og tilvist safnsins og að það muni innihalda aðgang að fjölspilunar betu fyrir Uncharted 4: A Thief’s End. Pakkinn mun innihalda sögu kafla Uncharted: Drake’s Fortune, Uncharted 2: Among Thieves, og Uncharted 3: Drake’s...

Uncharted 4 seinkað til vors 2016

Uncharted 4: A Thief’s End hefur verið seinkað til vors 2016 og framleiðandi leiksins Naughty Dog hefur útskýrt að að það þurfi meiri tíma til að leikurinn nái að uppfylla gæðastaðal fyrirtækisins. Upprunalega hafði verið gert ráð fyrir leiknum í lok þessa ár, þó að enginn fastur útgáfu dagur hafði verið nelgdur niður hingað til. Neil Druckmann og Bruce...

PS Vita leikjagagnrýni (1. hluti)

Því miður hefur ekki farið mikið fyrir gagnrýni hjá okkur á PS Vita leikjum en við ætlum að bæta úr því nú á næstunni og koma með stutt og laggóð yfirlit yfir nokkra af þeim leikjum sem vélin hefur upp á að bjóða. Persónulega þá er ég mjög hrifinn af gripnum og hvet fólk eindregið til að kynna sér vélina betur ef þú hefur ekki gert það nú þegar. En hér kemur...

Uncharted 2: Among Thieves að fá DLC pakka 25 Feb.

IGN kynnti í gær að leikur ársins hjá PSX.is og fleirum er að fá aukapakka fyrir fjölspilunarpart leiksins þann 25. Febrúar. Pakkinn er þemaður í kringum fyrri leikinn og mun innihalda borð og skinn tengt honum. Að auki til að gera þennan pakka enn betri er hann með ný Trophies og Medals einnig. Justin Richmond, Naughty Dog multiplayer designer, said that the...