Rockstar Games gefa til kynna næsta Red Dead leik?

Fyrr í gærmorgun þá settu Rockstar Games netið næstum því á hliðina hjá mörgum með mynd af lógói fyrirtækisins í rauðu á samfélags aðgöngum þeira á Twitter og Facebook ásamt á heimasíðu þeirra. Eins og Rockstar er lagið þá hafa þeir ekki sagt í raun neitt né staðfest enn að tweeta þessu í gær: pic.twitter.com/BklXMlZ0UQ — Rockstar Games (@RockstarGames) October...

Fyrsti hluti Life is Strange verður frír að sækja frá 21. Júlí

Fyrsti hluti hins stórgóða leiks Life is Strange verður frír frá og með morgun 21. Júlí. Leikurinn er í 5 hlutum og raðaði inn verðlaunum og góðum dómum þegar að hann kom út í fyrra yfir nokkra mánaða tímabil. Á morgun getur fólk á PC, Mac, PlayStation 3, PlayStation 4, Xbox 360 og Xbox One sótt fyrsta hlutann og séð hvað fólk hefur verið að tala um. Heimild:...

Rise of the Tomb Raider að koma í Okt á PS4?

Rise of the Tomb Raider var einn af betri leikjum síðasta árs, enn útaf samningi við Microsoft þá kom hann bara út á X-Box 360, X-Box One og síðar PC. Vitað var að þessi samningur væri þó bara tímabundinn þó ekki alveg hve lengi það yrði. Flestir höfðu þó giskað að þetta væri í mesta lagi um 12 mánuðir. Ef marka má skjáskot frá Gamestop í Ítalíu þá mun...

Minecraft hefur náð að seljast í 100 Miljónum eintaka

Minecraft heldur áfram að slá í gegn og hefur nú náð þeim frábæra árángri að seljast í meira enn 100 Miljón eintökum á PC/Mac, leikjavélum og farsímum og spjaldtölvum. Leikurinn hefur verið verslaður í öllum löndum og svæðum heimsins þar á meðal Suðurskautinu. Á þessu ári hafa 53 þúsund eintök selst daglega. Mojang fyrirtækið á bakvið leikinn hafa gefið út...