World of Tanks kemur 19. Janúar á PS4

  World of Tanks hefur fengið útgáfudag á PlayStation®4. Leikurinn mun koma út betu formi þann 19. Janúar næsta og innihalda uppfærða grafík, nýta kraft PlayStation 4 ásamt að innihalda hluti tengda þeim vélbúnaði að auki vera með verðlaun fyrir þá sem skrá sig inn í leikinn. Built specifically for PlayStation®4, World of Tanks incorporates platform...

Life is Strange fær áþreifanlega útgáfu í Janúar 2016

Life is Strange fær áþreifanlega útgáfu með aukaefni í ársbyrjun 2016. Dontnod Entertainment og Square Enix hafa staðfest að Life is Strange: Limited Edition muni innihalda alla 5 hluta leiksins á PS4 og Xbox One. Gripurinn kemur í búðir 22. Janúar í Evrópu og nokkrum dögum áður í N-Ameríku. Þetta verður um ári eftir að fyrsti hlutinn kom út og kynnti fólk...

Tales from the Borderlands endar í þessari viku

Tales from the Borderlands leikjaseríu Telltale Games og Gearbox Software sem hófst í Nóvember í fyrra, mun ljúka í þessari viku með loka kaflinn „The Vault of the Traveller.“ Telltales Games gafu út nýtt sýnishorn úr loka kaflanum og það gaf til kynna hvernig ævintýri, Rhys, Fiona, vina þeirra og Handsome Jack. Tales from the Borderlands er...

NBA 2K16

Framleiðandi: Visual Concepts Útgefandi: 2K Sports Útgáfudagur: 29.09.2015 Útgáfa spiluð: PS4. Einnig til fyrir PS3 Heimasíða: https://www.2k.com/games/nba-2k16 Kynning: NBA körfubolta sería 2K Sports er búin að ráða ríkjum núna óáreitt í nokkur ár, á meðan Nba Live sería EA Sports hefur byrjað, stoppað, bakkað og byrjað aftur síðustu árin án mikils árángurs....