Um PSX.is

PSX.is vefurinn var stofnaður 23. mars 2007.
Megintilgangur hans er að bjóða uppá svæði þar sem áhugamenn um PLAYSTATION® leikjavélarnar (og aðrar vélar) geta spjallað saman um allt varðandi tölvuleiki og leikjatölvur.

ÍPS (PSX.is) er rekið sem samfélag áhugamanna um Playstation 1-2-3-4 og PSP og auk annara tengdra tæknimála og Sony tengdra hluta. ÍPS (PSX.is) er rekið af sjálfboðaliðum.

Þessi vefur er ekki á neinn hátt tengdur Sony Computer Entertainment.